Author: jonni

  • #9 – Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi 2024

    #9 – Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi 2024

    Halla Tómasdóttir er forsetaframbjóðandi árið 2024. Hún hefur gengið í gegnum margt í sínu lífi og fer yfir það í þessum þætti með Hörpu. Ásamt því talar Halla um hvað henni finnst um Akureyri, hvernig hún var sem barn og hvað er að koma henni mest að óvart sem forsetaframbjóðandi árið 2024!